Erlendar eignir lífeyrissjóðanna aldrei verið meiri Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 09:15 Seðlabankinn greindi nýverið frá því að heildareignir íslenskra lífeyrissjóða hafi numið 4.549 milljörðum króna í lok síðasta marsmánaðar. vísir/vilhelm Erlendar eignir samtryggingadeilda lífeyrissjóða nema nú tæpum þriðjungi heildareigna sjóðanna og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra. Þetta kemur fram í frétt Greiningar Íslandsbanka og segir að heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nemi nú liðlega einni og hálfri landsframleiðslu. Hafa þær aukist um ríflega 100 milljarða í hverjum mánuði það sem af er þessu ári. Seðlabankinn greindi nýverið frá því að heildareignir íslenskra lífeyrissjóða hafi numið 4.549 milljörðum króna í lok síðasta marsmánaðar. Þar af voru eignir samtryggingarsjóðanna 4.085 milljarðar en eignir séreignarsjóða 460 milljarðar. Höfðu eignirnir aukist um 306 milljarða króna frá áramótum, en stærstur hlutur, eða um 270 milljarðar, hafi verið í samtryggingarsjóðunum. Á vef Íslandsbanka segir að Fjármálaeftirlitið hafi í kjölfarið sent út sundurliðun á fjárfestingum lífeyrissjóðanna á fyrsta árskjórðungi þar sem fram kemur að eignaaukningin á fjórðungnum sé nánast jafn mikil og varð yfir allt árið 2018. „Stærstur hluti hennar skýrist af erlendum fjárfestingum sjóðanna og hagstæðrar þróunar á erlendum mörkuðum. Þar verður þó að taka með í reikninginn að síðasti fjórðungur ársins 2018 var sjóðunum býsna mótdrægur hvað varðar snarpa verðlækkun á erlendum hlutabréfum og verðhækkunin í upphafi árs var að stórum hluta sú lækkun að ganga til baka,“ segir í frétt greiningardeildar bankans. Lífeyrissjóðir Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira
Erlendar eignir samtryggingadeilda lífeyrissjóða nema nú tæpum þriðjungi heildareigna sjóðanna og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra. Þetta kemur fram í frétt Greiningar Íslandsbanka og segir að heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nemi nú liðlega einni og hálfri landsframleiðslu. Hafa þær aukist um ríflega 100 milljarða í hverjum mánuði það sem af er þessu ári. Seðlabankinn greindi nýverið frá því að heildareignir íslenskra lífeyrissjóða hafi numið 4.549 milljörðum króna í lok síðasta marsmánaðar. Þar af voru eignir samtryggingarsjóðanna 4.085 milljarðar en eignir séreignarsjóða 460 milljarðar. Höfðu eignirnir aukist um 306 milljarða króna frá áramótum, en stærstur hlutur, eða um 270 milljarðar, hafi verið í samtryggingarsjóðunum. Á vef Íslandsbanka segir að Fjármálaeftirlitið hafi í kjölfarið sent út sundurliðun á fjárfestingum lífeyrissjóðanna á fyrsta árskjórðungi þar sem fram kemur að eignaaukningin á fjórðungnum sé nánast jafn mikil og varð yfir allt árið 2018. „Stærstur hluti hennar skýrist af erlendum fjárfestingum sjóðanna og hagstæðrar þróunar á erlendum mörkuðum. Þar verður þó að taka með í reikninginn að síðasti fjórðungur ársins 2018 var sjóðunum býsna mótdrægur hvað varðar snarpa verðlækkun á erlendum hlutabréfum og verðhækkunin í upphafi árs var að stórum hluta sú lækkun að ganga til baka,“ segir í frétt greiningardeildar bankans.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Sjá meira