Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:15 Sátt náðist milli Séra Páls Ágústs og biskups. Miðað við kröfur sem fyrir lágu er ljóst að kirkjan hefur mátt greiða milljónir. Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira