Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 11:00 Grumpy cat, netgoðsögnin, drapst á þriðjudag eftir að hafa gengist undir aðgerð. Vísir/getty Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019 Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Grumpy cat, læðan fúllynda sem vann hug og hjörtu netverja með skeifu sinni, er dauð. Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. Banameinið er sagt fylgikvillar aðgerðar sem hún gekkst undir vegna þvagfærasýkingar. Hún drapst í faðmi fjölskyldu sinnar í Arizona í Bandaríkjunum. Frægðarsól Grumpy cat, sem gekk í raun undir nafninu Tardar Sauce, reis hratt árið 2012 eftir að myndum af henni með fýlusvip var dreift á netinu. Umræddur fýlusvipur, sem var viðvarandi á andliti læðunnar, var af völdum dvergvaxtar. Grumpy cat naut mikillar hylli og var tíður gestur á sjónvarpsskjám vestanhafs. Hún státar af yfir tveimur milljónum fylgjenda á Instagram og vaxstytta af henni var afhjúpuð árið 2015 á Madame Tussauds-safninu í San Fransisco. Some days are grumpier than others... pic.twitter.com/ws209VWl97— Grumpy Cat (@RealGrumpyCat) May 17, 2019
Andlát Bandaríkin Dýr Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira