Boxari hneig niður eftir vigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 12:00 Garner (til vinstri) hefur tvisvar hnigið niður eftir vigtun. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira