Boxari hneig niður eftir vigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 12:00 Garner (til vinstri) hefur tvisvar hnigið niður eftir vigtun. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk. Box Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk.
Box Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira