Bara spænskir þjálfarar í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2019 06:00 Xavi Pascual hefur komið Börsungum sjö sinnum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Öll fjögur liðin sem komust í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru með spænska þjálfara. Danski handboltamaðurinn og handboltasgúrúinn Rasmus Boysen benti á þessa skemmtilegu staðreynd á Twitter.Who runs the handball world? Spanish coaches EHF Final4: - Talant Dujshebaev (Vive Kielce) - Xavi Pascual (FC Barcelona) - Roberto Garcia Parrondo (RK Vardar) - David Davis (Telekom Veszprém)#ehfcl#ehffinal4#handball — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 5, 2019 Barcelona, Kielce, Vardar og Veszprém tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar um helgina. Að venju fer úrslitahelgin fram í Lanxess-höllinni í Köln fyrstu helgina í júní. Xavi Pascual þjálfar Aron Pálmarsson og félaga í Barcelona. Hann hefur sjö sinnum komið Barcelona til Kölnar síðan hann tók við liðinu 2009. Pascual gerði Börsunga að Evrópumeisturum 2011 og 2015. Dujshebaev, sem er fæddur í Kirgistan en er með spænskt ríkisfang, er einnig fastagestur í Köln. Hann kom Ciudad/Atlético Madrid til Kölnar þrjú ár í röð (2010-12) og er nú búinn að koma Kielce í þrígang í undanúrslitin. Hann gerði Kielce að Evrópumeisturum 2016. Dujshebaev gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2006, 2008 og 2009 en þá var leikið með öðru fyrirkomulagi. Roberto García Parrando, sem þjálfar Vardar, og David Davis, þjálfari Veszprém, eru hins vegar komnir í fyrsta sinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar sem þjálfarar. Þeir fóru reyndar báðir til Kölnar sem leikmenn Ciudad/Atlético Madrid og Davis var aðstoðarþjálfari Vardar þegar liðið varð Evrópumeistari 2017. Auk þess að þjálfa Veszprém er Davis þjálfari egypska landsliðsins. Hann var einn sjö spænska þjálfara á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Handbolti Tengdar fréttir Aron og félagar komnir til Kölnar Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 4. maí 2019 19:43 Fjögurra marka sigur dugði Szeged ekki til Ljóst er hvaða fjögur lið eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í Köln. 5. maí 2019 18:59 Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Öll fjögur liðin sem komust í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru með spænska þjálfara. Danski handboltamaðurinn og handboltasgúrúinn Rasmus Boysen benti á þessa skemmtilegu staðreynd á Twitter.Who runs the handball world? Spanish coaches EHF Final4: - Talant Dujshebaev (Vive Kielce) - Xavi Pascual (FC Barcelona) - Roberto Garcia Parrondo (RK Vardar) - David Davis (Telekom Veszprém)#ehfcl#ehffinal4#handball — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 5, 2019 Barcelona, Kielce, Vardar og Veszprém tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar um helgina. Að venju fer úrslitahelgin fram í Lanxess-höllinni í Köln fyrstu helgina í júní. Xavi Pascual þjálfar Aron Pálmarsson og félaga í Barcelona. Hann hefur sjö sinnum komið Barcelona til Kölnar síðan hann tók við liðinu 2009. Pascual gerði Börsunga að Evrópumeisturum 2011 og 2015. Dujshebaev, sem er fæddur í Kirgistan en er með spænskt ríkisfang, er einnig fastagestur í Köln. Hann kom Ciudad/Atlético Madrid til Kölnar þrjú ár í röð (2010-12) og er nú búinn að koma Kielce í þrígang í undanúrslitin. Hann gerði Kielce að Evrópumeisturum 2016. Dujshebaev gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2006, 2008 og 2009 en þá var leikið með öðru fyrirkomulagi. Roberto García Parrando, sem þjálfar Vardar, og David Davis, þjálfari Veszprém, eru hins vegar komnir í fyrsta sinn í undanúrslit Meistaradeildarinnar sem þjálfarar. Þeir fóru reyndar báðir til Kölnar sem leikmenn Ciudad/Atlético Madrid og Davis var aðstoðarþjálfari Vardar þegar liðið varð Evrópumeistari 2017. Auk þess að þjálfa Veszprém er Davis þjálfari egypska landsliðsins. Hann var einn sjö spænska þjálfara á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar.
Handbolti Tengdar fréttir Aron og félagar komnir til Kölnar Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 4. maí 2019 19:43 Fjögurra marka sigur dugði Szeged ekki til Ljóst er hvaða fjögur lið eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í Köln. 5. maí 2019 18:59 Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Aron og félagar komnir til Kölnar Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. 4. maí 2019 19:43
Fjögurra marka sigur dugði Szeged ekki til Ljóst er hvaða fjögur lið eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu sem fara fram í Köln. 5. maí 2019 18:59