„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2019 19:45 Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45