Þriggja leikja bann Kára staðfest af aganefndinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 20:41 Kári Kristján í leik með ÍBV. vísir/daníel Kári Kristján Kristjánsson á enn eftir tvo leiki í leikbanni eftir að aganefnd HSÍ staðfesti að þriggja leikja bann hans stendur. Eyjamenn voru mjög ósáttir er Kári var dæmdur í þriggja leikja bann eftir leik númer tvö í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum. Þeir sendu HSÍ myndbandsupptökur og greinargerð.Í dag birtist svo frétt á Vísi um að aganefnd HSÍ hafði ákveðið að taka málið fyrir á ný. Það var tekið fyrir í dag. „Með vísan til framangreinds er það niðurstaða aganefndar að athugasemdir ÍBV vísa ekki til formgalla í skilningi reglugerðarinnar og enginn formgalli sé á málinu sem heimilar að málið verði tekið upp að nýju. Úrskurður aganefndar dags. 4. maí 2019 skal því vera óraskaður,“ stendur í dómnum. Hann má lesa í heild sinni hér að neðan en Kári hefur tekið út einn leik af þremur.Dómur HSÍ: Með tölvupósti dags. 6. maí 2019 barst aganefnd krafa ÍBV um endurskoðun úrskurðar aganefndar dags. 4. maí s.l. þar sem leikmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna leikbrots. Í erindinu er rakið að ÍBV telji fyrri úrskurð nefndarinnar byggja á röngum upplýsingum um afleiðingar leikbrotsins sem koma fram í skýrslu dómara leiksins. Vísast þar meðal annars til þeirrar staðreyndar að leikmaðurinn sem fyrir brotinu varð tók fullan þátt í næsta leik liðs síns. Aganefnd lítur svo á að með erindi sínu sé ÍBV að krefjast endurupptöku málsins á grundvelli 8. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Samkvæmt umræddri grein hefur aganefnd heimild til að leiðrétta fyrri úrskurð eða kveða upp nýjan úrskurð ef augljóst er að kveðinn hafi verið upp rangur úrskurður vegna formgalla, svo sem vegna rangra upplýsinga í skýrslu dómara. Skýrt er hins vegar að aganefnd er ekki heimilt að taka mál aftur upp til efnismeðferðar á grundvelli ákvæðisins. Málið var tekið til umfjöllunar á fundi aganefndar. Með vísan til framangreinds er það niðurstaða aganefndar að athugasemdir ÍBV vísa ekki til formgalla í skilningi reglugerðarinnar og enginn formgalli sé á málinu sem heimilar að málið verði tekið upp að nýju. Úrskurður aganefndar dags. 4. maí 2019 skal því vera óraskaður. Aganefnd telur rétt að geta þess að ákvarðanir dómara byggðar á mati þeirra á staðreyndum eða mati þeirra eru endanlegar samkvæmt 17:11 leikreglna. Þá heyrir til undantekninga að gögn eða áreiðanlegar upplýsingar liggi fyrir sem staðfesta alvarleika áverka sem af brotum hljótast. Mat aganefndar á brotum við ákvörðun leikbanna hverju sinni er hlutrænt. Ræðst niðurstaðan fyrst og fremst af hættueiginleikum brotanna sem um ræðir og hvort háttsemin sé til þess fallin að hún geti valdið alvarlegum afleiðingum. Olís-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson á enn eftir tvo leiki í leikbanni eftir að aganefnd HSÍ staðfesti að þriggja leikja bann hans stendur. Eyjamenn voru mjög ósáttir er Kári var dæmdur í þriggja leikja bann eftir leik númer tvö í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum. Þeir sendu HSÍ myndbandsupptökur og greinargerð.Í dag birtist svo frétt á Vísi um að aganefnd HSÍ hafði ákveðið að taka málið fyrir á ný. Það var tekið fyrir í dag. „Með vísan til framangreinds er það niðurstaða aganefndar að athugasemdir ÍBV vísa ekki til formgalla í skilningi reglugerðarinnar og enginn formgalli sé á málinu sem heimilar að málið verði tekið upp að nýju. Úrskurður aganefndar dags. 4. maí 2019 skal því vera óraskaður,“ stendur í dómnum. Hann má lesa í heild sinni hér að neðan en Kári hefur tekið út einn leik af þremur.Dómur HSÍ: Með tölvupósti dags. 6. maí 2019 barst aganefnd krafa ÍBV um endurskoðun úrskurðar aganefndar dags. 4. maí s.l. þar sem leikmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna leikbrots. Í erindinu er rakið að ÍBV telji fyrri úrskurð nefndarinnar byggja á röngum upplýsingum um afleiðingar leikbrotsins sem koma fram í skýrslu dómara leiksins. Vísast þar meðal annars til þeirrar staðreyndar að leikmaðurinn sem fyrir brotinu varð tók fullan þátt í næsta leik liðs síns. Aganefnd lítur svo á að með erindi sínu sé ÍBV að krefjast endurupptöku málsins á grundvelli 8. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Samkvæmt umræddri grein hefur aganefnd heimild til að leiðrétta fyrri úrskurð eða kveða upp nýjan úrskurð ef augljóst er að kveðinn hafi verið upp rangur úrskurður vegna formgalla, svo sem vegna rangra upplýsinga í skýrslu dómara. Skýrt er hins vegar að aganefnd er ekki heimilt að taka mál aftur upp til efnismeðferðar á grundvelli ákvæðisins. Málið var tekið til umfjöllunar á fundi aganefndar. Með vísan til framangreinds er það niðurstaða aganefndar að athugasemdir ÍBV vísa ekki til formgalla í skilningi reglugerðarinnar og enginn formgalli sé á málinu sem heimilar að málið verði tekið upp að nýju. Úrskurður aganefndar dags. 4. maí 2019 skal því vera óraskaður. Aganefnd telur rétt að geta þess að ákvarðanir dómara byggðar á mati þeirra á staðreyndum eða mati þeirra eru endanlegar samkvæmt 17:11 leikreglna. Þá heyrir til undantekninga að gögn eða áreiðanlegar upplýsingar liggi fyrir sem staðfesta alvarleika áverka sem af brotum hljótast. Mat aganefndar á brotum við ákvörðun leikbanna hverju sinni er hlutrænt. Ræðst niðurstaðan fyrst og fremst af hættueiginleikum brotanna sem um ræðir og hvort háttsemin sé til þess fallin að hún geti valdið alvarlegum afleiðingum.
Olís-deild karla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira