Kristinn: Mikið búið að ganga á Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 20:44 Úr leik Hauka og ÍBV fyrr á leiktíðinni. vísir/bára „Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Gríðarlega sáttur og stoltur af strákunum,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV eftir sigurinn gegn haukum í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍBV sér oddaleik á laugardaginn en sigurliðið á laugardaginn mætir Selfyssingum í úrslitaleik Olís-deildarinnar. „Við áttum í miklum erfiðleikum í síðasta leik og mikið búið að ganga á og okkur tókst að stilla okkur inn á að spila góðan handbolta. Þéttum okkur varnarlega og mætum þeirra seinni bylgju vel sem er þeirra helsta vopn. Við látum þá stilla upp á móti okkur og það var gott. Við vorum agaðir lengst af sóknarlega en við vorum áræðnir.” „Við höfum verið að byrja þessa leiki oft ágætlega hérna heima í úrslitakeppninni. Þetta hefur ekki verið sama forgjöfin og oft áður. Þessir strákar þrífast best í þessu andrúmslofti. Að allt sé undir og mikil læti.” Fjölmennt var í salnum í dag. Eitthvað sem Kristinn er alltaf jafn ánægður með. „Þessi stúka. Þetta verður alltaf meira og meira. Maður fann allan titringinnn frá fólkinu í dag og það eru rosaleg forréttindi að vera í kringum handbolta í Vestmannaeyjum.” „Næsti leikur er bara 50/50 leikur. Það verður líklega rosaleg mæting úr Eyjum í næsta leik, með Landeyjahöfn og alltsaman. Ég held að þetta verði ennþá flottara og betra!” „Við verðum að hugsa um að þetta sé sami völlurinn og kalla fram það sama og hérna í dag. Úrslitakeppni snýst um frumkvæði og við erum með frumkvæði núna og það er okkar að hugsa aggresíft áfram og skoða leikinn.“ „Hvar getum við sótt varnarlega eða sóknarlega og vera tilbúnir undir erfiðan leik á laugardaginn. Haukarnir eru með frábæra þjálfara og leikmenn og koma til með að fara yfir þetta, rétt eins og við,” sagði Kristinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 30-27 | Eyjamenn tryggðu oddaleik Oddaleikur á laugardaginn. 8. maí 2019 21:30