Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 13:00 Kevin Durant. Getty/Ezra Shaw Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets. Golden State Warriors komst í 3-2 á móti Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt en varð einnig fyrir áfalli. Stórstjarnan og besti leikmaður liðsins í úrslitakeppninni, Kevin Durant, fór meiddur af velli og mikil óvissa er um hversu lengi hann verður frá. Kevin Durant hefur hækkað tölfræði sína frá því í deildarkeppninni en hann er með 34,2 stig að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum úrslitakeppninnar eftir að hafa skorða 26,0 stig að meðaltali í deildarkeppninni. Þriggja stiga skonýting hans hefur einnig hækkað úr 35,3 prósentum upp í 41,6 prósent og þá hefur hann nýtt yfir 90 prósent víta sinna í úrslitakeppninni. Kevin Durant meiddist á kálfa þegar hann skoraði körfu undir lok þriðja leikhluta. Hann lék ekki meira með en Golden State náði engu síður að landa 104-99 sigri. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá getur það skipt Kevin Durant og Golden State liðið miklu máli hversu alvarleg þessi meiðsli er. Golden State Warriors gaf ekki út neina tilkynningu um alvarleika meiðslanna og Kevin Durant á eftir að fara í frekar myndatöku og skoðun í dag. Eins og sjá má hér fyrir ofan er mikill munur á fyrsta og annars stigs tognun. Það lítur samt út fyrir að Golden State Warriors þurfi að klára Houston Rockets einvígið án hans. Ef þetta er fyrsta stigs tognun þá er Durant frá í sjö til tíu daga og missir væntanlega að síðustu leikjunum á móti Houston og væntanlega fyrsta leiknum í úrslitum Vesturdeildarinnar komist Warriors liðið þangað. Ef þetta er aftur á móti annars stigs tognun þá er Durant frá í fimm vikur. Hann myndi missa af restinni af úrslitakeppninni nema kannski ef lokaúrslitin fara alla leið í sjöunda leik. Hann gæti mögulega náð honum.Durant meiddist á hægri kálfa.Getty/Ezra Shaw
NBA Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira