Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 23:30 Lucas Moura fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi. Getty/Matthew Ashton Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Brasilíumaðurinn Lucas Moura sá til þess að Tottenham fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli eftir að hafa lent um tíma 3-0 undir á móti Ajax. Lucas Moura skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið í uppbótatíma þegar allir héldu að Ajax væri að landa farseðli í úrslitaleikinn í Madrid.Arsenal pic.twitter.com/RTOFtxD08o — B/R Football (@brfootball) May 9, 2019 Lucas Moura er á sínu fyrsta heila tímabili hjá Tottenham sem keypti hann frá Paris Saint-Germain í lok janúarmánaðar 2018. Hann er síðasti leikmaðurinn sem Tottenham keypti en ekkert hefur verið að frétta af Tottenham í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Tottenham borgaði Paris Saint-Germain um það bil 25 milljónir punda fyrir Brassann en stjóri PSG var þá Unai Emery, núverandi stjóri Arsenal. Lucas Moura hafði þá aðeins spilað sjö leiki og skoraði eitt mark á hálfu tímabili með Paris Saint-Germain. Hann hafði spilað með franska félaginu frá 2012 en Unai Emery hafdði ekki lengur not fyrir hann. Unai Emery hætti síðan sem stjóri Parísarliðsins um vorið og tók við Arsenal um sumarið. Lucas Moura fékk ekki mörg tækifæri á síðasta tímabili en hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Hann hefur nú skorað 15 mörk í öllum keppnum, tíu í ensku úrvalsdeildinni og fimm í Meistaradeildinni. Lucas Moura er líka kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eða þangað sem Paris Saint-Germain eða Unai Emery hafa aldrei komist. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Fótbolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan. Brasilíumaðurinn Lucas Moura sá til þess að Tottenham fór áfram á fleiri mörkum skoruðu á útivelli eftir að hafa lent um tíma 3-0 undir á móti Ajax. Lucas Moura skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið í uppbótatíma þegar allir héldu að Ajax væri að landa farseðli í úrslitaleikinn í Madrid.Arsenal pic.twitter.com/RTOFtxD08o — B/R Football (@brfootball) May 9, 2019 Lucas Moura er á sínu fyrsta heila tímabili hjá Tottenham sem keypti hann frá Paris Saint-Germain í lok janúarmánaðar 2018. Hann er síðasti leikmaðurinn sem Tottenham keypti en ekkert hefur verið að frétta af Tottenham í síðustu tveimur félagsskiptagluggum. Tottenham borgaði Paris Saint-Germain um það bil 25 milljónir punda fyrir Brassann en stjóri PSG var þá Unai Emery, núverandi stjóri Arsenal. Lucas Moura hafði þá aðeins spilað sjö leiki og skoraði eitt mark á hálfu tímabili með Paris Saint-Germain. Hann hafði spilað með franska félaginu frá 2012 en Unai Emery hafdði ekki lengur not fyrir hann. Unai Emery hætti síðan sem stjóri Parísarliðsins um vorið og tók við Arsenal um sumarið. Lucas Moura fékk ekki mörg tækifæri á síðasta tímabili en hefur slegið í gegn með Tottenham í vetur. Hann hefur nú skorað 15 mörk í öllum keppnum, tíu í ensku úrvalsdeildinni og fimm í Meistaradeildinni. Lucas Moura er líka kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eða þangað sem Paris Saint-Germain eða Unai Emery hafa aldrei komist.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slakir velli ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri Körfubolti Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Körfubolti Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Fótbolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Handbolti Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Fótbolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Handbolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti