Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2019 20:00 Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress. Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira