„Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2019 10:41 Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Vísir/vilhelm „Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“ Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira
„Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Sjá meira
Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34
Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15
Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48