„Skrítið að fólki finnist ÍR ekki gott lið miðað við mannskapinn" Arnar Helgi Magnússon skrifar 20. apríl 2019 19:04 Patrekur Jóhannesson þjálfar Selfoss vísir/vilhelm Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hæstánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 27-26 sigri Selfyssinga eftir æsilegar lokamínútur. „Þetta var allt eins og það á að vera, eins og úrslitakeppnin á að vera. Við byrjuðum okkar aggresívu vörn, það gekk ekki nægilega vel og við áttum í erfiðleikum með Bjögga. Við fórum ekki nægilega vel út í hann. Síðan breytum við í 5+1 vörn og leiðum með tveimur mörkum í hálfleik. Ég var ánægður með þá breytingu,“ sagði Patrekur. Hann var ánægður með Sölva í markinu. Sölvi varði níu skot og var með 27 prósenta markvörslu. „Sölvi var mjög góður allan leikinn, ég var ánægður með hann. ÍR-ingarnir eru fanta góðir og reynslu mikið lið. Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Patti segist ekki skilja afhverju umræðan um ÍR sé eins og þeir séu með lélegt lið. „Mér finnst mjög skrítið að fólki finnist ÍR ekki góðir miðað við mannskapinn sem að þeir hafa. Nielsen í markinu, frábær. Sturla búinn að vera í landsliðinu og það vita allir hvað Bjöggi Hólmgeirs getur. Svenni í unglingalandsliðinu og línumennirnir frábærir. Maður getur nefnt allar stöður.” „Það er eðlilegt að þeir hafi trú á sjálfum sér. Ég ætla að greina leikinn núna og sjá hvort að við getum gert eitthvað betur. Við skulum bara sjá hvað gerist á mánudag, við forum þangað til þess að vinna.“ ÍR-ingar fengu dauðafæri til þess að jafna metin undir lok leiksins en boltinn fór framhjá. Patti var sáttur við það að sleppa við framlenginguna. „Já ég held að allir þjálfarar vilji frekar vinna með einu en að fara í framlengingu. Nú keyri ég yfir heiðina og síðan ætla ég að klippa þennan leik og sjá hvort að það séu atriði sem að við getum gert betur. Við hittumst síðan í hádeginu á morgun og tökum æfingu,“ sagði Patti að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hæstánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í úrslitakeppni Olísdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 27-26 sigri Selfyssinga eftir æsilegar lokamínútur. „Þetta var allt eins og það á að vera, eins og úrslitakeppnin á að vera. Við byrjuðum okkar aggresívu vörn, það gekk ekki nægilega vel og við áttum í erfiðleikum með Bjögga. Við fórum ekki nægilega vel út í hann. Síðan breytum við í 5+1 vörn og leiðum með tveimur mörkum í hálfleik. Ég var ánægður með þá breytingu,“ sagði Patrekur. Hann var ánægður með Sölva í markinu. Sölvi varði níu skot og var með 27 prósenta markvörslu. „Sölvi var mjög góður allan leikinn, ég var ánægður með hann. ÍR-ingarnir eru fanta góðir og reynslu mikið lið. Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta.“ Patti segist ekki skilja afhverju umræðan um ÍR sé eins og þeir séu með lélegt lið. „Mér finnst mjög skrítið að fólki finnist ÍR ekki góðir miðað við mannskapinn sem að þeir hafa. Nielsen í markinu, frábær. Sturla búinn að vera í landsliðinu og það vita allir hvað Bjöggi Hólmgeirs getur. Svenni í unglingalandsliðinu og línumennirnir frábærir. Maður getur nefnt allar stöður.” „Það er eðlilegt að þeir hafi trú á sjálfum sér. Ég ætla að greina leikinn núna og sjá hvort að við getum gert eitthvað betur. Við skulum bara sjá hvað gerist á mánudag, við forum þangað til þess að vinna.“ ÍR-ingar fengu dauðafæri til þess að jafna metin undir lok leiksins en boltinn fór framhjá. Patti var sáttur við það að sleppa við framlenginguna. „Já ég held að allir þjálfarar vilji frekar vinna með einu en að fara í framlengingu. Nú keyri ég yfir heiðina og síðan ætla ég að klippa þennan leik og sjá hvort að það séu atriði sem að við getum gert betur. Við hittumst síðan í hádeginu á morgun og tökum æfingu,“ sagði Patti að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu 20. apríl 2019 19:45