Snorri Steinn: Þarf að finna aðeins sterkara lýsingarorð en karakter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 22:44 Snorri Steinn hvetur sína menn áfram. vísir/bára Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, var stoltur af sínu liði eftir sigurinn á Aftureldingu, 28-25, á Hlíðarenda í kvöld. „Ég er bara ánægður en þarf að fá nokkrar mínútur til að melta þetta og átta mig á þessu. Þetta er risasigur fyrir okkur. Við vorum komnir í erfiða stöðu en kreistum fram framlengingu,“ sagði Snorri Steinn eftir leik. „Við sýndum karakter en ég þarf kannski að finna aðeins sterkara lýsingarorð. Þetta var frábært hjá drengjunum. Við vorum í basli í sókninni þar sem mæðir mikið á fáum mönnum. En við misstum aldrei móðinn og héldum alltaf áfram. Seinni hálfleikurinn var frábær hjá okkur. Við misstum tvo menn út af en aukaleikararnir komu með risa framlag.“ Valur var fjórum mörkum undir í hálfleik, 10-14. Eftir hlé skelltu heimamenn í lás í vörninni og gestirnir skoruðu aðeins tvö mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiks. „Við áttum í vandræðum með eitt leikkerfi hjá þeim í fyrri hálfleik og fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Að öðru leyti fannst mér vörnin ekkert hræðileg en hún átti eitthvað inni. Við gerðum of mörg mistök í fyrri hálfleik og buðum þeim upp á auðveld mörk og það fór mest í taugarnar á mér. Mér fannst fjögur mörk vera of mikill munur í hálfleik,“ sagði Snorri Steinn. Hann var að vonum ánægður með Daníel Frey Andrésson sem varði 21 skot í marki Vals. „Danni er frábær enda í landsliðsklassa,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Afturelding 28-25 │Endurkomusigur Valsmanna í framlengdum leik Valur knúði fram framlengingu á síðustu sekúndunum gegn Aftureldingu á heimavelli sínum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Heimamenn höfðu svo betur í framlengingunni. 20. apríl 2019 22:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, var stoltur af sínu liði eftir sigurinn á Aftureldingu, 28-25, á Hlíðarenda í kvöld. „Ég er bara ánægður en þarf að fá nokkrar mínútur til að melta þetta og átta mig á þessu. Þetta er risasigur fyrir okkur. Við vorum komnir í erfiða stöðu en kreistum fram framlengingu,“ sagði Snorri Steinn eftir leik. „Við sýndum karakter en ég þarf kannski að finna aðeins sterkara lýsingarorð. Þetta var frábært hjá drengjunum. Við vorum í basli í sókninni þar sem mæðir mikið á fáum mönnum. En við misstum aldrei móðinn og héldum alltaf áfram. Seinni hálfleikurinn var frábær hjá okkur. Við misstum tvo menn út af en aukaleikararnir komu með risa framlag.“ Valur var fjórum mörkum undir í hálfleik, 10-14. Eftir hlé skelltu heimamenn í lás í vörninni og gestirnir skoruðu aðeins tvö mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiks. „Við áttum í vandræðum með eitt leikkerfi hjá þeim í fyrri hálfleik og fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Að öðru leyti fannst mér vörnin ekkert hræðileg en hún átti eitthvað inni. Við gerðum of mörg mistök í fyrri hálfleik og buðum þeim upp á auðveld mörk og það fór mest í taugarnar á mér. Mér fannst fjögur mörk vera of mikill munur í hálfleik,“ sagði Snorri Steinn. Hann var að vonum ánægður með Daníel Frey Andrésson sem varði 21 skot í marki Vals. „Danni er frábær enda í landsliðsklassa,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Afturelding 28-25 │Endurkomusigur Valsmanna í framlengdum leik Valur knúði fram framlengingu á síðustu sekúndunum gegn Aftureldingu á heimavelli sínum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Heimamenn höfðu svo betur í framlengingunni. 20. apríl 2019 22:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Afturelding 28-25 │Endurkomusigur Valsmanna í framlengdum leik Valur knúði fram framlengingu á síðustu sekúndunum gegn Aftureldingu á heimavelli sínum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Heimamenn höfðu svo betur í framlengingunni. 20. apríl 2019 22:30