Nýja-Sjáland bannar einnota plastpoka Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 13:41 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands kynnti áætlun um að banna einnota plastpoka. Getty/Hagen Hopkins Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum. Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Sjá meira
Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kynnti á föstudag áætlun um hvernig dregið yrði úr notkun plastpoka þar til henni væri hætt alveg á næsta ári. Hún segir þetta mikilvægt til að „passa upp á umhverfi okkar og gæta orðstírs Nýja Sjálands sem hreins og græns lands.“ Þetta kemur fram á vef Time. „Á hverju ári nota Nýsjálendingar hundruð milljóna einnota plastpoka – heilt fjall af pokum og margir þeirra enda á því að menga hafið okkar og strendur og valda alvarlegum skaða á dýralífinu,“ sagði Ardern. „Við erum að reyna að taka skref í átt að því að minnka plastmengun okkar svo að komandi kynslóðir þurfi ekki að takast á við sömu vandamál og við.“ Nýsjálensk fyrirtæki munu þurfa að hætta að veita aðgengi að plastpokum á næstu sex mánuðum, annars munu þeir þurfa að borga hátt í 8 milljónir íslenskra króna í sektir. Unnið var að banninu eftir að undirskriftalista með 65.000 undirskriftum var skilað til stjórnvalda. „Þetta er líka eitt algengasta málefnið sem skólabörn tala um í bréfum sínum til mín,“ sagði Ardern. Samkvæmt tölum frá Alþjóðabankanum framleiðir Nýja-Sjáland mest rusl á höfðatölu af þróuðum ríkjum.
Nýja-Sjáland Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Sjá meira