Margt í starfsháttum starfsmannaleigu kalli á lögreglurannsókn Sighvatur Jónsson skrifar 25. apríl 2019 19:15 visir/sigurjón Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira