Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2019 21:57 Solskjær klár á hiðarlínunni í kvöld. vísir/getty „Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
„Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti