Durant ekki í bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2019 23:30 Durant var duglegur að ná sér í tæknivillur í vetur. vísir/getty Kevin Durant fékk sína sextándu tæknivillu á tímabilinu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Memphis Grizzlies, 132-117, í NBA í fyrrinótt. Venjulega fara leikmenn í eins leiks bann þegar þeir fá sextándu tæknivilluna á tímabilinu. Eftir það fá þeir eins leiks bann fyrir hverja tæknivillu. En þar sem leikurinn í fyrrinótt var í lokaumferð NBA-deildarinnar fer Durant ekki í bann þar sem bannið fylgir leikmönnum ekki inn í úrslitakeppnina. Durant verður því með Golden State þegar liðið mætir Los Angeles Clippers í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni um helgina. Durant skoraði 21 stig í leiknum í nótt. Hann var níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 26,0 stig að meðaltali í leik. Golden State hefur orðið NBA-meistari tvisvar sinnum í röð og þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. NBA Tengdar fréttir Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. 11. apríl 2019 07:30 Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. 11. apríl 2019 08:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Kevin Durant fékk sína sextándu tæknivillu á tímabilinu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Memphis Grizzlies, 132-117, í NBA í fyrrinótt. Venjulega fara leikmenn í eins leiks bann þegar þeir fá sextándu tæknivilluna á tímabilinu. Eftir það fá þeir eins leiks bann fyrir hverja tæknivillu. En þar sem leikurinn í fyrrinótt var í lokaumferð NBA-deildarinnar fer Durant ekki í bann þar sem bannið fylgir leikmönnum ekki inn í úrslitakeppnina. Durant verður því með Golden State þegar liðið mætir Los Angeles Clippers í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni um helgina. Durant skoraði 21 stig í leiknum í nótt. Hann var níundi stigahæsti leikmaður NBA í vetur með 26,0 stig að meðaltali í leik. Golden State hefur orðið NBA-meistari tvisvar sinnum í röð og þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum.
NBA Tengdar fréttir Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. 11. apríl 2019 07:30 Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. 11. apríl 2019 08:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. 11. apríl 2019 07:30
Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. 11. apríl 2019 08:00