Ófrjó kona fæddi barn með erfðaefni þriggja einstaklinga Samúel Karl Ólason skrifar 11. apríl 2019 21:48 Barnið er með erfðaefni þriggja einstaklinga en læknar tóku egg úr móður þess, sem er ófrjó, sæði úr föðurnum og egg úr annarri konu og blönduðu þeim í rauninni saman. Vísir/Getty Læknar frá Grikklandi og Spáni tilkynntu í dag að barn sem getið var með umdeildri frjóvgunaraðferð hefði fæðst. Barnið er með erfðaefni þriggja einstaklinga en læknar tóku egg úr móður þess, sem er ófrjó, sæði úr föðurnum og egg úr annarri konu og blönduðu þeim í rauninni saman.AFP fréttaveitan segir aðferðina hafa vekið mikla umræðu um siðferði hennar og langtímaáhrif þegar hún var opinberuð. Sambærileg aðferð var notuð í Mexíkó árið 2016 til að koma í veg fyrir að ættgeng veiki bærist á milli móður og barns.Móðir barnsins sem fæddist í dag hafði farið í nokkrar hefðbundnar frjóvgunaraðgerðir áður en frjóvgunin tókst með nýju aðferðinni. Panagiotis Psathas, forseti, Institute for Life, þar sem aðgerðin var framkvæmd, sagði blaðamönnum í dag að þetta væri í fyrsta sinn sem að ófrjó kona hefði eignast barn með eigin erfðaefni. Hann sagði að aðgerðin gæti hjálpað fleiri konum sem eiga í erfiðleikum með að eignast börn. Nuno Costa-Boregs, sem kom einnig að aðgerðinni, sagði að um byltingu væri að ræða. Verkefnið heldur áfram og 24 konur hafa skráð sig til þátttöku. Læknarnir sögðu átta fósturvísa vera tilbúna. Grikkland Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Læknar frá Grikklandi og Spáni tilkynntu í dag að barn sem getið var með umdeildri frjóvgunaraðferð hefði fæðst. Barnið er með erfðaefni þriggja einstaklinga en læknar tóku egg úr móður þess, sem er ófrjó, sæði úr föðurnum og egg úr annarri konu og blönduðu þeim í rauninni saman.AFP fréttaveitan segir aðferðina hafa vekið mikla umræðu um siðferði hennar og langtímaáhrif þegar hún var opinberuð. Sambærileg aðferð var notuð í Mexíkó árið 2016 til að koma í veg fyrir að ættgeng veiki bærist á milli móður og barns.Móðir barnsins sem fæddist í dag hafði farið í nokkrar hefðbundnar frjóvgunaraðgerðir áður en frjóvgunin tókst með nýju aðferðinni. Panagiotis Psathas, forseti, Institute for Life, þar sem aðgerðin var framkvæmd, sagði blaðamönnum í dag að þetta væri í fyrsta sinn sem að ófrjó kona hefði eignast barn með eigin erfðaefni. Hann sagði að aðgerðin gæti hjálpað fleiri konum sem eiga í erfiðleikum með að eignast börn. Nuno Costa-Boregs, sem kom einnig að aðgerðinni, sagði að um byltingu væri að ræða. Verkefnið heldur áfram og 24 konur hafa skráð sig til þátttöku. Læknarnir sögðu átta fósturvísa vera tilbúna.
Grikkland Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira