Iðn, verk og tækninám slær í gegn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. apríl 2019 12:45 Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar 2019 en þetta var í þriðja skipti, sem hún er haldin. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við. Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Iðn, verk og tækninám hefur slegið í gegn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eftir að nýtt verknámshús var tekið í notkun við húsið. Starfamessa var haldin í húsinu í vikunni þar sem um yfir 700 nemendur 9. og 10. bekkja grunnskólanna á Suðurlandi og kynntu sér nám og störf í iðn, verk- og tæknigreinum meðal sunnlenskra fyrirtækja og menntastofnana. Starfamessa var haldin miðvikudaginn 10. apríl í verknámshúsinu Hamri sem er hluti af Fjölbrautaskóla Suðurlands á vegum Atorku, sem er samtök atvinnurekenda á Suðurlandi, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Sóknaráætlun Suðurlands. Starfamessan var nú haldin í þriðja skipti með góðum árangri. Nýja verknámshúsið er með fyrirmyndaraðstöðu fyrir verknámsgreinar og vel tækjum búið. Ingunn Jónsdóttir var verkefnisstjóri starfamessunnar. „Starfamessa gengur út á það að kynna fyrir sunnlenskum ungmennum nám í iðn, verk og tæknigreinum, bæði námið og svo fyrirtækin, sem þau koma til með að starfa hjá eftir námið eru á staðnum til að sýna þeim hvað er í rauninni mikið í boði á Suðurlandi“, segir Ingunn Jónsdóttir, sem var verkefnisstjóri Starfamessunnar.Nemendur voru mjög áhugasamir um þær kynningar sem fyrirtæki buðu upp á þegar Starfamessan fór fram í vikunni.Magnús Hlynur„Það er gríðarlega mikilvægt að vera með svona kynningu og við sjáum það bara í tölum í fjölda umsókna í skólann, sem hafa rokið upp“, bætir Ingunn við.
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira