Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 20:00 Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir mörg flækjustig fylgja sumaropnunum og leitt að borginn hafi ekki ráðfært sig við leikskólakennara. Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það." Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sjá meira
Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það."
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sjá meira