Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2019 20:00 Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir þetta tilraunaverkefni sem verði endurmetið í haust. Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00