Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2019 12:56 Winternkorn stýrði Volkswagen þegar útblásturssvindl fyrirtækisins komst upp. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent