Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:00 Þórhallur Siggeirsson og Halldór Geir Heiðarsson þjálfa Þrótt Mynd/Heimasíða Þróttar Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið. Mjólkurbikarinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira