„Mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2019 15:00 Borche hefur gert frábæra hluti með ÍR. vísir/ernir Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Borche Ilievski og strákarnir hans í ÍR tryggðu sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni, 79-83, í oddaleik í Ásgarði í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem ÍR kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1983-84. Á leið sinni í úrslitin sló ÍR út liðin sem enduðu í 1. og 2. sæti Domino's deildarinnar (Stjörnuna og Njarðvík). Það var því ekki furða að Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, talaði um þetta sem mesta þjálfaraafrek í sögu úrslitakeppninnar. Borche mætti í settið hjá strákunum í Domino's Körfuboltakvöldi eftir sigurinn frækna á deildar- og bikarmeisturunum í gær. „Ég er mjög ánægður. Ég er ekki þreyttur núna en verð eins og uppvakningur á morgun,“ sagði Borche. ÍR gerði breytingu á leikmannahópi sínum í kringum áramótin og skipti um bandarískan leikmann. Út fór Justin Martin og inn kom Kevin Capers. „Við vorum í vandræðum með fyrsta Bandaríkjamanninn. En Kevin er með frábært viðhorf, mjög kurteis, brosmildur og duglegur. Hann er mikill keppnismaður og gerir stundum kjánalega hluti en hann er frábær náungi,“ sagði Borche. ÍR tapaði fyrsta leiknum gegn Stjörnunni stórt. Þrátt fyrir það hafði Borche ekki áhyggjur. „Við vorum enn í Njarðvíkureinvíginu og vorum enn að hugsa um þá. Við vorum alveg tómir. En þegar við gátum rýnt í leikinn var þetta allt annað og ég var viss um þetta yrðu jafnir leikir,“ sagði Borche. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Domino's Körfuboltakvöld: Borche í viðtali
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00 Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42 Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Borche: Ekki enn búinn að átta mig á því sem við höfum gert ÍR tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í fyrsta sinn með sigri á Stjörnunni í oddaleik í kvöld. 18. apríl 2019 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 79-83 | ÍR-ingar í úrslit í fyrsta sinn ÍR mætir KR í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. 18. apríl 2019 22:00
Arnar: Ætluðum okkur stærri hluti en þetta Tímabili Stjörnunnar lauk í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR á heimavelli. 18. apríl 2019 22:42
Hvar á borgarstjórinn að sitja? Domino's Körfuboltakvöld kemur til bjargar Borgarstjórinn í Reykjavík hlakkar til úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. 19. apríl 2019 14:00