Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2019 08:16 Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP/Marcio Jose Sanchez Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand. Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand.
Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira