Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 12:52 Vitanum við Sæbraut, til móts við Höfða, var komið upp í morgun. vísir/vilhelm Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30