Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. apríl 2019 16:39 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri Ráðningar Samgöngur Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri
Ráðningar Samgöngur Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira