Bjarni: Eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 3. apríl 2019 21:50 Bjarni Fritzon er þjálfari ÍR. vísir/bára ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.” Olís-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.”
Olís-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira