Stelpurnar unnu stórsigur á Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 15:20 Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí. Mynd/ihi.is Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 6-0 sigur á Tyrklandi í dag en B-deild 2. deildarinnar fer fram þessa dagana í Brasov í Rúmeníu. Það má sjá tölfræðina hér. Silvía Rán Björgvinsdóttir og Sunna Björgvinsdóttir voru báðar með þrennur í leiknum, önnur í mörkum og hin í stoðsendingum. Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði þrennu í leiknum en hin mörkin skoruðu þær Kolbrún María Garðarsdóttir, Eva María Karvelsdóttir og Brynhildur Hjaltested. Stoðsendingarnar áttu þær Sunna Björgvinsdóttir (3), Kolbrún María Garðarsdóttir (2), Silvía Rán Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir, Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Kristín Ingadóttir. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en tapaði naumlega fyrir Nýja-Sjálandi. Síðasti leikurinn hjá íslenska liðinu er á móti toppliði Tævan. Silvía og Sunna hafa komið að flestum mörkum í mótinu í þessum fjórum leikjum, Silvía Rán Björgvinsdóttir er með 8 mörk og 3 stoðsendingar en Sunna Björgvinsdóttir er með 1 mark og 8 stoðsendingar. Enginn leikmaður hefur skorað meira en Silvía Rán og gefið fleiri stoðsendingar en Sunna.Úrslitin úr leikjum íslenska liðsins: 9-5 sigur á Rúmeníu 1-2 tap fyrir Nýja-Sjálandi 3-0 sigur á Króatíu 6-0 sigur á Tyrklandi Aðrar íþróttir Íshokkí Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí á enn þá möguleika á sæti í A-deild 2. deildarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí þegar aðeins lokaumferðin er eftir. Íslensku stelpurnar unnu glæsilegan 6-0 sigur á Tyrklandi í dag en B-deild 2. deildarinnar fer fram þessa dagana í Brasov í Rúmeníu. Það má sjá tölfræðina hér. Silvía Rán Björgvinsdóttir og Sunna Björgvinsdóttir voru báðar með þrennur í leiknum, önnur í mörkum og hin í stoðsendingum. Silvía Rán Björgvinsdóttir skoraði þrennu í leiknum en hin mörkin skoruðu þær Kolbrún María Garðarsdóttir, Eva María Karvelsdóttir og Brynhildur Hjaltested. Stoðsendingarnar áttu þær Sunna Björgvinsdóttir (3), Kolbrún María Garðarsdóttir (2), Silvía Rán Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kjartansdóttir, Jónína Margrét Guðbjartsdóttir og Kristín Ingadóttir. Íslenska liðið hafði fyrir leikinn unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en tapaði naumlega fyrir Nýja-Sjálandi. Síðasti leikurinn hjá íslenska liðinu er á móti toppliði Tævan. Silvía og Sunna hafa komið að flestum mörkum í mótinu í þessum fjórum leikjum, Silvía Rán Björgvinsdóttir er með 8 mörk og 3 stoðsendingar en Sunna Björgvinsdóttir er með 1 mark og 8 stoðsendingar. Enginn leikmaður hefur skorað meira en Silvía Rán og gefið fleiri stoðsendingar en Sunna.Úrslitin úr leikjum íslenska liðsins: 9-5 sigur á Rúmeníu 1-2 tap fyrir Nýja-Sjálandi 3-0 sigur á Króatíu 6-0 sigur á Tyrklandi
Aðrar íþróttir Íshokkí Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira