Vilja breyta námi slökkviliðsmanna á Íslandi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 6. apríl 2019 12:48 Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir sum slökkvilið ekki getað unnið eftir nýrri reglugerð sökum fjárskorts. Hann segir stöðu slökkviliða á landinu misjafna og fari eftir því hversu burðug sveitarfélögin eru til þess að reka þau. Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir sum slökkvilið ekki getað unnið eftir nýrri reglugerð sökum fjárskorts. Hann segir stöðu slökkviliða á landinu misjafna og fari eftir því hversu burðug sveitarfélögin eru til þess að reka þau. Reglugerð um starfsemi slökkviliða sem tók gildi á síðast ári var sett með það að markmiði að festa en frekar í sessi þau verkefni sem slökkviliðum ber að sinna. Pétur Pétursson, formaður Félags slökkviliðsstjóra segir að þar sem að ekki hafi verið farið eftir þeim reglum og leiðbeiningum um rekstur slökkviliða og þar sem ekki hafi verið sett nægilega fjármagn til reksturs þeirra til langs tíma geti verið erfitt fyrir sveitarfélög að standast þær kröfur sem gerðar séu til reksturs slökkviliða.„Menn hafa spurt sig að því hvort það sé mikill kostnaðarauki af þessari nýju reglugerð og jú hann er einhver alls staðar en hann er auðvitað hvað mestur þar sem skilyrðin hafa ekki verið uppfyllt en það er kannski ekki hægt að kenna um nýrri reglugerð heldur frekar því hvernig á málum hefur verið haldið,“ segir Pétur. Pétur segir að Mannvirkjastofn, sem hefur eftirlit með starfsemi slökkviliða, ekki hafa mörg úrræði til þess að beita sér í málefninu þar sem að þarf kannski að gera betur og bæta í. „Mannvirkjastofnun hefur hinst vega staðið sig mjög vel í því að bæði að fara um landið og gera stikkprufur og annað slíkt. Þar skortir kannski, eigum við að segja valdheimildir hjá mannvirkjastofnun til þess að taka á málunum. Auðvitað er síðan ekki gott heldur að ganga í svona mál af einhverri hörku heldur held ég að bæði stjórnmálamenn og sveitarstjórnarmenn og fólkið í landinu verði að gera sér grein fyrir því að þetta er málaflokkur sem að við verðum að hafa og við verðum að reka. Þetta er ein af grunnþjónustunum samfélagsins,“ segir Pétur. Árlegur fundur slökkviliðsstjóra með Mannvirkjastofnun er haldinn á Fáskrúðsfirði um helgina þar sem farið er meðal annars yfir starfsemi slökkviliðanna en menntunarmál slökkviliðsmanna hafa verið til umræðu hjá félaginu þar sem lagðar eru til talsverðar breytingar. „Við keyrum þetta á námskeiðum í dag og við aðskiljum þá sem að við köllum atvinnumenn í dag, eða sem sagt slökkviliðsmenn sem hafa þetta að aðalstarfi og svo erum við með hlutastarfandi menn. Norðmenn hafa um árabil verið að skoða breytingu á sínu kerfi. Þeir hafa verið með viðlíka kerfi og þeir eru búnir að eyða mörgum árum í að hanna nýtt menntakerfi og eru að stefna í það að fara með slökkviliðsnám í þriggja ára nám sem að við klárum nokkrum vikum og námskeiðum. Við höfum lagt til, hjá Félagi slökkviliðsstjóra, að þessum málaflokki verði breytt og við hefðum helst vilja sjá þennan málaflokk fara inn í einhver önnur skólaúrræði heldur en á stuttu námskeiðisformi,“ sagði Pétur Pétursson, ný endurkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi. Skóla - og menntamál Slökkvilið Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir sum slökkvilið ekki getað unnið eftir nýrri reglugerð sökum fjárskorts. Hann segir stöðu slökkviliða á landinu misjafna og fari eftir því hversu burðug sveitarfélögin eru til þess að reka þau. Reglugerð um starfsemi slökkviliða sem tók gildi á síðast ári var sett með það að markmiði að festa en frekar í sessi þau verkefni sem slökkviliðum ber að sinna. Pétur Pétursson, formaður Félags slökkviliðsstjóra segir að þar sem að ekki hafi verið farið eftir þeim reglum og leiðbeiningum um rekstur slökkviliða og þar sem ekki hafi verið sett nægilega fjármagn til reksturs þeirra til langs tíma geti verið erfitt fyrir sveitarfélög að standast þær kröfur sem gerðar séu til reksturs slökkviliða.„Menn hafa spurt sig að því hvort það sé mikill kostnaðarauki af þessari nýju reglugerð og jú hann er einhver alls staðar en hann er auðvitað hvað mestur þar sem skilyrðin hafa ekki verið uppfyllt en það er kannski ekki hægt að kenna um nýrri reglugerð heldur frekar því hvernig á málum hefur verið haldið,“ segir Pétur. Pétur segir að Mannvirkjastofn, sem hefur eftirlit með starfsemi slökkviliða, ekki hafa mörg úrræði til þess að beita sér í málefninu þar sem að þarf kannski að gera betur og bæta í. „Mannvirkjastofnun hefur hinst vega staðið sig mjög vel í því að bæði að fara um landið og gera stikkprufur og annað slíkt. Þar skortir kannski, eigum við að segja valdheimildir hjá mannvirkjastofnun til þess að taka á málunum. Auðvitað er síðan ekki gott heldur að ganga í svona mál af einhverri hörku heldur held ég að bæði stjórnmálamenn og sveitarstjórnarmenn og fólkið í landinu verði að gera sér grein fyrir því að þetta er málaflokkur sem að við verðum að hafa og við verðum að reka. Þetta er ein af grunnþjónustunum samfélagsins,“ segir Pétur. Árlegur fundur slökkviliðsstjóra með Mannvirkjastofnun er haldinn á Fáskrúðsfirði um helgina þar sem farið er meðal annars yfir starfsemi slökkviliðanna en menntunarmál slökkviliðsmanna hafa verið til umræðu hjá félaginu þar sem lagðar eru til talsverðar breytingar. „Við keyrum þetta á námskeiðum í dag og við aðskiljum þá sem að við köllum atvinnumenn í dag, eða sem sagt slökkviliðsmenn sem hafa þetta að aðalstarfi og svo erum við með hlutastarfandi menn. Norðmenn hafa um árabil verið að skoða breytingu á sínu kerfi. Þeir hafa verið með viðlíka kerfi og þeir eru búnir að eyða mörgum árum í að hanna nýtt menntakerfi og eru að stefna í það að fara með slökkviliðsnám í þriggja ára nám sem að við klárum nokkrum vikum og námskeiðum. Við höfum lagt til, hjá Félagi slökkviliðsstjóra, að þessum málaflokki verði breytt og við hefðum helst vilja sjá þennan málaflokk fara inn í einhver önnur skólaúrræði heldur en á stuttu námskeiðisformi,“ sagði Pétur Pétursson, ný endurkjörinn formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi.
Skóla - og menntamál Slökkvilið Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira