Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Birgir Olgeirsson og Jakob Bjarnar skrifa 8. apríl 2019 14:48 Sólveig Anna faðmar hér Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra eftir að samningar höfðu tekist. Sólveig Anna segir að baráttan hafi kostað fórnir. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tveir stjórnarmenn Eflingar hafi misst vinnu sína vegna þátttöku í verkalýðsbaráttu. Þetta kemur fram í pistli Sólveigar Önnu þar sem segir, nánar tiltekið: „Bæði þessi atriði eru mjög mikilvæg; ég hef setið á fundi sem fulltrúi Eflingar þar sem tilkynnt var um fjöldauppsögn á íslensku, þrátt fyrir mikinn fjölda starfsmanna af erlendum uppruna og engin tilraun gerð til að túlka það sem fram fór og tveir af stjórnarmeðlimum Eflingar misstu vinnuna vegna aktívrar þátttöku í starfi félagsins.“ Vísir spurði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, nánar út í þetta. Hann vildi ekki greina frá því hvaða vinnuveitendur væri um að ræða né hvaða einstaklingar ættu í hlut. En, staðfesti hins vegar orð Sólveigar Önnu. „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ár, hefur ýmist verið sagt upp eða neitað um vaktir. Það er ályktun okkar að það sé ekki tilviljun,“ segir Viðar. Kjaramál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tveir stjórnarmenn Eflingar hafi misst vinnu sína vegna þátttöku í verkalýðsbaráttu. Þetta kemur fram í pistli Sólveigar Önnu þar sem segir, nánar tiltekið: „Bæði þessi atriði eru mjög mikilvæg; ég hef setið á fundi sem fulltrúi Eflingar þar sem tilkynnt var um fjöldauppsögn á íslensku, þrátt fyrir mikinn fjölda starfsmanna af erlendum uppruna og engin tilraun gerð til að túlka það sem fram fór og tveir af stjórnarmeðlimum Eflingar misstu vinnuna vegna aktívrar þátttöku í starfi félagsins.“ Vísir spurði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, nánar út í þetta. Hann vildi ekki greina frá því hvaða vinnuveitendur væri um að ræða né hvaða einstaklingar ættu í hlut. En, staðfesti hins vegar orð Sólveigar Önnu. „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ár, hefur ýmist verið sagt upp eða neitað um vaktir. Það er ályktun okkar að það sé ekki tilviljun,“ segir Viðar.
Kjaramál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira