18 ára skósmiður sem elskar athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. mars 2019 19:45 Þrátt fyrir að Helgi Líndal Elíasson, nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík sé ekki nema átján ára þá er hann farin að hanna sína eigin skó og handsmíða með góðum árangri. Helgi Líndal er nemandi í fatahönnun við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, búsettur í Garðinum. Helgi hefur alltaf haft mikinn áhuga á fötum og skóm og hefur meðal annars farið til Bandaríkjanna að læra skósmíði hjá virtum skóhönnuði. Helgi kynnir reglulega skóna sína fyrir samnemendum sínum. „Ég byrjaði þrettán ára, þá fæ ég mikinn áhuga á fatahönnun og svo var það Ingvar bróður minn, sem kom mér út í að hafa áhuga á skóm. Þaðan kviknar áhuginn að smíða mína eigin skó.“ Helgi hefur verið að vinna með þessa skó, sem eru skreyttir með pálmatré.Magnús HlynurHelgi segir mjög tímafrekt að smíða skó og einbeitingin þurfi að vera 100% því verkefnin séu alltaf krefjandi. En hvað einkennir góða skó að hans mati? „Handsmíðaðir skór eru mun betri heldur en fjöldaframleiddir skór að því að það er allt gert í vél, inn og út í gegnum eina vél og í gegnum þá næstu á meðan handsmíðaðir skór eru miklu vandaðri,“ segir Helgi. Nýjustu handsmíðuðu skórnir frá Helga eru skór með pálmatré, sem eru strax farnir að vekja mikla athygli. Helgi segir að það séu mjög margir hissa á þessum mikla áhuga hans á skóm. „En á sama tíma er það mjög skemmtilegt því að skór eru mjög mikið í tísku. Þetta er mjög sérstakt jú en mjög gaman því ég elska athygli, ég fæ mikla athygli út á þetta,“ segir ungi skósmiðurinn úr Garðinum. Reykjanesbær Suðurnesjabær Tíska og hönnun Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Helgi Líndal Elíasson, nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík sé ekki nema átján ára þá er hann farin að hanna sína eigin skó og handsmíða með góðum árangri. Helgi Líndal er nemandi í fatahönnun við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, búsettur í Garðinum. Helgi hefur alltaf haft mikinn áhuga á fötum og skóm og hefur meðal annars farið til Bandaríkjanna að læra skósmíði hjá virtum skóhönnuði. Helgi kynnir reglulega skóna sína fyrir samnemendum sínum. „Ég byrjaði þrettán ára, þá fæ ég mikinn áhuga á fatahönnun og svo var það Ingvar bróður minn, sem kom mér út í að hafa áhuga á skóm. Þaðan kviknar áhuginn að smíða mína eigin skó.“ Helgi hefur verið að vinna með þessa skó, sem eru skreyttir með pálmatré.Magnús HlynurHelgi segir mjög tímafrekt að smíða skó og einbeitingin þurfi að vera 100% því verkefnin séu alltaf krefjandi. En hvað einkennir góða skó að hans mati? „Handsmíðaðir skór eru mun betri heldur en fjöldaframleiddir skór að því að það er allt gert í vél, inn og út í gegnum eina vél og í gegnum þá næstu á meðan handsmíðaðir skór eru miklu vandaðri,“ segir Helgi. Nýjustu handsmíðuðu skórnir frá Helga eru skór með pálmatré, sem eru strax farnir að vekja mikla athygli. Helgi segir að það séu mjög margir hissa á þessum mikla áhuga hans á skóm. „En á sama tíma er það mjög skemmtilegt því að skór eru mjög mikið í tísku. Þetta er mjög sérstakt jú en mjög gaman því ég elska athygli, ég fæ mikla athygli út á þetta,“ segir ungi skósmiðurinn úr Garðinum.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Tíska og hönnun Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira