Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Birgir Olgeirsson skrifar 26. mars 2019 15:42 Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta til að koma inn sem hluthafa, þar á meðal lífeyrissjóði. Vísir/EPA Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur. Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur.
Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06
Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59
Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45