Búinn að fá nóg af flakkinu eftir að Chelsea lánaði hann í sjöunda skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 16:30 Kenneth Omeruo í leik á móti Íslandi á HM í Rússlandi 2018. Getty/German Morozov Nígeríumaðurinn Kenneth Omeruo kom til Chelsea átján ára gamall en nú sjö árum síðar er hann enn að bíða eftir sínum fyrsta leik í Chelsea-búningnum. Chelsea lánaði hann í sjöunda skiptið í ágúst og hefur hann spilað með spænska liðinu CD Leganés í vetur. Nú vill þessi 25 ára miðvörður komast í meiri stöðugleika og telur að spænska deildin henti sér vel.After seven loan moves from Chelsea, Kenneth Omeruo wants to leave for good to play in La Liga. More: https://t.co/mnI3gxpCTwpic.twitter.com/KQyovNz6ZX — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Kenneth Omeruo spilaði á HM í Rússlandi og hefur verið í eigu Chelsea frá því í janúar 2012. Hann hefur aftur á móti enn ekki náð að spila fyrir Chelsea. Frá árinu 2012 hefur hann verið lánaður til Hollands (ADO Den Haag), til Englands (Middlesbrough), til Tyrklands (Kasimpasa og Alanyaspor) og nú síðasta Spánar (Leganés). „Fótboltinn hér hentar mínum stíl og félagið getur fært mér stöðugleika. Það skiptir miklu máli fyrir minn feril að fá að spila á móti bestu leikmönnum heims,“ sagði Kenneth Omeruo. „Leganés hefur möguleika til að kaupa mig og vonandi gengur það eftir,“ sagði Omeruo. Samningur hans til Chelsea er til ársins 2020 en hann skrifaði síðast undir þriggja ára samning í ágúst 2017. Kenneth Omeruo átti stóran þátt í klára Íslandsleikinn á HM í Rússlandi síðasta sumar þegar hann lagði upp seinna mark Nígeríumanna á 75. mínútu í umræddum 2-0 sigri á Íslandi. „Chelsea hefur aldrei staðið í vegi fyrir mér að taka mikilvægar ákvarðanir fyrir minn feril og þeir hafa stutt vel við bakið á mér. Bæði félög koma að þessari ákvörðun en ég vona að ég verði leikmaður Leganés á næsta tímabili og áfram eftir það,“ sagði Kenneth Omeruo. „Ég á skilið stöðugleika á þessum tímapunkti á mínum fótboltaferli,“ sagði Omeruo og segir að fólkið hafi tekið hann inn í Leganés-fjölskylduna og hjálpað sér bæði líkamlega og andlega. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Nígeríumaðurinn Kenneth Omeruo kom til Chelsea átján ára gamall en nú sjö árum síðar er hann enn að bíða eftir sínum fyrsta leik í Chelsea-búningnum. Chelsea lánaði hann í sjöunda skiptið í ágúst og hefur hann spilað með spænska liðinu CD Leganés í vetur. Nú vill þessi 25 ára miðvörður komast í meiri stöðugleika og telur að spænska deildin henti sér vel.After seven loan moves from Chelsea, Kenneth Omeruo wants to leave for good to play in La Liga. More: https://t.co/mnI3gxpCTwpic.twitter.com/KQyovNz6ZX — BBC Sport (@BBCSport) March 27, 2019Kenneth Omeruo spilaði á HM í Rússlandi og hefur verið í eigu Chelsea frá því í janúar 2012. Hann hefur aftur á móti enn ekki náð að spila fyrir Chelsea. Frá árinu 2012 hefur hann verið lánaður til Hollands (ADO Den Haag), til Englands (Middlesbrough), til Tyrklands (Kasimpasa og Alanyaspor) og nú síðasta Spánar (Leganés). „Fótboltinn hér hentar mínum stíl og félagið getur fært mér stöðugleika. Það skiptir miklu máli fyrir minn feril að fá að spila á móti bestu leikmönnum heims,“ sagði Kenneth Omeruo. „Leganés hefur möguleika til að kaupa mig og vonandi gengur það eftir,“ sagði Omeruo. Samningur hans til Chelsea er til ársins 2020 en hann skrifaði síðast undir þriggja ára samning í ágúst 2017. Kenneth Omeruo átti stóran þátt í klára Íslandsleikinn á HM í Rússlandi síðasta sumar þegar hann lagði upp seinna mark Nígeríumanna á 75. mínútu í umræddum 2-0 sigri á Íslandi. „Chelsea hefur aldrei staðið í vegi fyrir mér að taka mikilvægar ákvarðanir fyrir minn feril og þeir hafa stutt vel við bakið á mér. Bæði félög koma að þessari ákvörðun en ég vona að ég verði leikmaður Leganés á næsta tímabili og áfram eftir það,“ sagði Kenneth Omeruo. „Ég á skilið stöðugleika á þessum tímapunkti á mínum fótboltaferli,“ sagði Omeruo og segir að fólkið hafi tekið hann inn í Leganés-fjölskylduna og hjálpað sér bæði líkamlega og andlega.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira