Flugfreyjur og þjónar WOW kveðja á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2019 14:30 Um ellefu hundruð manns eru að missa vinnuna vegna falls WOW. WOW air hefur hætt starfsemi að fullu. Öllu flugi félagsins hefur verið aflýst.Öllu flugi félagsins var aflýst í nótt en seinasta flugferð WOW air var frá Keflavík til Detroit í gær samkvæmt Flight radar.Ljóst er að fall WOW mun hafa afleiðingar hér á landi en ellefu hundruð manns munu missa vinnuna hjá WOW air eftir að flugfélagið tilkynnti að það hefði hætt starfsemi að fullu.Flugfreyjur- og flugþjónar fyrirtækisins kveðja flugfélagið með söknuði á Instagram og tala allir um að tími þeirra hjá félaginu hafi verið lærdómsríkur og skemmtilegur eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram Takk fyrir yndislega 8 mánuði Besta vinna sem ég hef unnið #wowair #wowaircabincrew #wowaircrew A post shared by Kristján Eldjárn Sveinsson (@keldjarn) on Mar 28, 2019 at 3:40am PDT View this post on Instagram Heartbroken Síðustu 6 ár hafa verið eintóm hamingja, gleði og endalaust stuð og ég gæfi allt til þess að halda ævintýrinu áfram. Er ólýsanlega þakklát fyrir þessa frábæru tíma og tækifæri sem WOW air gaf mér og ekki síst alla þá frábæru samstarfsfélaga og vini sem ég kynntist á leiðinni. Síðustu vikur og mánuðir hafa verið sannkallaður rússíbani og ég er endalaust stolt af yfirmönnum mínum og samstarfsfólki sem börðust með kjafti og klóm fram á síðustu mínútu. Þið eruð mögnuð. Takk fyrir öll stoppin, galleyslúðrið, skrifstofupartýin, markaðsverkefnin, morgunflugin, löngu námskeiðisdagana og lögfræðireynsluna. Takk fyrir allt WOW #wowair #wowaircrew A post shared by Hildur Hilmarsdóttir (@hildurhilmars) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram Takk WOW fyrir ógleymanleg 2 ár Takk fyrir alla nýju vinina, nýjar upplifanir, ný tækifæri & eeendalausa gleði #wow#wowair#wowaircrew A post shared by R A K E L G U Ð M U N D S (@rakelgudmundsd) on Mar 28, 2019 at 4:52am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Fanney Svava Guðmundsdóttir (@fanneysvava) on Mar 28, 2019 at 3:22am PDT View this post on Instagram WOW air - besti vinnustaður í heimi... Þakklát fyrir fólkið sem ég kynntist og ævintýrin sem ég fékk að upplifa vegna WOW air New York, Boston, Detroit, Dallas, Chicago, Baltimore, San Francisco, Orlando, St Louis, Montreal, Toronto ofl ofl ofl..... #wowair #wowaircrew A post shared by Sara Gunnarsdóttir (@saragunnars) on Mar 28, 2019 at 4:24am PDT View this post on Instagram Hlátur og bros hafa einkennt vinnustaðinn minn síðustu árin, ef vinnustað má kalla! Við vorum og erum ein stór fjölskylda þrátt fyrir vonbrigði dagsins og kveður maður meðlimi hennar með miklum söknuði Ísland er viðamikið land þó þjóðin sé lítil og er það einna helst það sem fær mann til að brosa í gegnum tárin sem renna niður vangana, að við munum enn rekast á hvort annað á vappi okkar um bæinn. Mögulega væri hægt að rita endalaust og uppfæra þennann pistil fram og til baka en það eina sem kemst að núna er ÞAKKLÆTI og ÁST fyrir að hafa fengið að upplifa þessa ævintýralegu fjölskyldu, fljúga með okkar frábæru gesti og síðast en ekki síst að vera á fjólubleikri flugvél í háloftunum Vonandi birtast tækifærin og öll okkar fáum byr undir báða vængi að nýju ... ýtum sköftunum fram og hefjum okkur til flugs að nýju á nýjum vettvangi! xoxo #wowair #wowaircrew #airbus #a321 #a320 #pinkplane #lovemyjob #sadday #iceland A post shared by Valgeir Sigurjónsson (@vallisig) on Mar 28, 2019 at 6:13am PDT View this post on Instagram Þegar allt lék í lyndi btw er að leita mér af vinnu, þarf að vera skemmtileg og vel borguð... helst að þurfa klæðast bleikum einkennisfatnaði! Einhver? #wow #wowair A post shared by Matthías Bernhöj Daðason (@mattidada) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram Thank you WOW Air for the most incredible times! This has without a doubt been the best work place I have ever been a part of! To life long friends and awesome memories - I am thankful for it all and you will be missed #wowair #wowupyourlife A post shared by Rina Alma (@rinaalma) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram TAKK WOW air ..Fyrir skemmtilegustu minningarnar mínar, öll frábæru tækifærin, allt þetta æðislega fólk sem ég fékk að vinna með og að leyfa mér að vera partur af þessu frábæra teymi ! #wowair #wowaircrew A post shared by Thelma Rún Birgisdóttir (@thelmaarun) on Mar 28, 2019 at 5:39am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Alda Rúnarsdóttir Lopez (@aldakaren07) on Mar 28, 2019 at 5:33am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Brynja Ásgeirsdóttir (@brynjaasgeirs) on Mar 28, 2019 at 5:32am PDT View this post on Instagram Mun aldrei aldrei aldrei gleyma öllu sem ég fékk að upplifa í gegnum þetta fyrirtæki WOW hjartað er gjörsamlega brotið #wowair #wowaircrew #rememberingwowair A post shared by Helena Ásmundsdóttir (@helenaasmunds) on Mar 28, 2019 at 5:29am PDT View this post on Instagram Þvílíkur heiður sem það hefur verið að vinna fyrir svona frábært fyrirtæki og með besta samstarfsfólkinu takk fyrir mig elsku WOWAIR #wowair #wowaircrew A post shared by Kristín Valdimars (@kristinvaldimars) on Mar 28, 2019 at 5:21am PDT View this post on Instagram Svo endalaust þakklát fyrir að hafa verið partur af þessu ævintýri takk WOW fyrir öll ferðalögin, skemmtilegan vinnustað og fyrir að leyfa mér að vera partur af wow fjölskyldunniTakk fyrir mig #wow #wowair #wowaircrew #wowfamily A post shared by A l e x a n d r a M j ö l l (@alexandramjoll22) on Mar 28, 2019 at 5:07am PDT View this post on Instagram Breiðasta brosið Takk fyrir síðustu 4 ár ! #wowair A post shared by Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir (@sigridurarnfjord) on Mar 28, 2019 at 4:55am PDT View this post on Instagram Elsku besta Wow air ég er orðlaus það sem þessi vinna hefur gert fyrir mig ég er svo þakklát fyrir að hafa verið partur af WOW air í tvö ár og kynnst öllu þessu frábæra samstarfsfólki bestu wow ár lífs míns á mjög erfitt með að meðtaka það að þetta sé búið Takk fyrir allt #wowaircrew #wowair #crying #love A post shared by johanna kristin (@johannakrk) on Mar 28, 2019 at 4:33am PDT View this post on Instagram Takk fyrir öll ævintýrin og alla vinina #wowcabincrew #wowaircrew #wowair A post shared by Linda (@lindasteinars) on Mar 28, 2019 at 3:20am PDT WOW Air Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
View this post on Instagram Takk fyrir yndislega 8 mánuði Besta vinna sem ég hef unnið #wowair #wowaircabincrew #wowaircrew A post shared by Kristján Eldjárn Sveinsson (@keldjarn) on Mar 28, 2019 at 3:40am PDT View this post on Instagram Heartbroken Síðustu 6 ár hafa verið eintóm hamingja, gleði og endalaust stuð og ég gæfi allt til þess að halda ævintýrinu áfram. Er ólýsanlega þakklát fyrir þessa frábæru tíma og tækifæri sem WOW air gaf mér og ekki síst alla þá frábæru samstarfsfélaga og vini sem ég kynntist á leiðinni. Síðustu vikur og mánuðir hafa verið sannkallaður rússíbani og ég er endalaust stolt af yfirmönnum mínum og samstarfsfólki sem börðust með kjafti og klóm fram á síðustu mínútu. Þið eruð mögnuð. Takk fyrir öll stoppin, galleyslúðrið, skrifstofupartýin, markaðsverkefnin, morgunflugin, löngu námskeiðisdagana og lögfræðireynsluna. Takk fyrir allt WOW #wowair #wowaircrew A post shared by Hildur Hilmarsdóttir (@hildurhilmars) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram Takk WOW fyrir ógleymanleg 2 ár Takk fyrir alla nýju vinina, nýjar upplifanir, ný tækifæri & eeendalausa gleði #wow#wowair#wowaircrew A post shared by R A K E L G U Ð M U N D S (@rakelgudmundsd) on Mar 28, 2019 at 4:52am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Fanney Svava Guðmundsdóttir (@fanneysvava) on Mar 28, 2019 at 3:22am PDT View this post on Instagram WOW air - besti vinnustaður í heimi... Þakklát fyrir fólkið sem ég kynntist og ævintýrin sem ég fékk að upplifa vegna WOW air New York, Boston, Detroit, Dallas, Chicago, Baltimore, San Francisco, Orlando, St Louis, Montreal, Toronto ofl ofl ofl..... #wowair #wowaircrew A post shared by Sara Gunnarsdóttir (@saragunnars) on Mar 28, 2019 at 4:24am PDT View this post on Instagram Hlátur og bros hafa einkennt vinnustaðinn minn síðustu árin, ef vinnustað má kalla! Við vorum og erum ein stór fjölskylda þrátt fyrir vonbrigði dagsins og kveður maður meðlimi hennar með miklum söknuði Ísland er viðamikið land þó þjóðin sé lítil og er það einna helst það sem fær mann til að brosa í gegnum tárin sem renna niður vangana, að við munum enn rekast á hvort annað á vappi okkar um bæinn. Mögulega væri hægt að rita endalaust og uppfæra þennann pistil fram og til baka en það eina sem kemst að núna er ÞAKKLÆTI og ÁST fyrir að hafa fengið að upplifa þessa ævintýralegu fjölskyldu, fljúga með okkar frábæru gesti og síðast en ekki síst að vera á fjólubleikri flugvél í háloftunum Vonandi birtast tækifærin og öll okkar fáum byr undir báða vængi að nýju ... ýtum sköftunum fram og hefjum okkur til flugs að nýju á nýjum vettvangi! xoxo #wowair #wowaircrew #airbus #a321 #a320 #pinkplane #lovemyjob #sadday #iceland A post shared by Valgeir Sigurjónsson (@vallisig) on Mar 28, 2019 at 6:13am PDT View this post on Instagram Þegar allt lék í lyndi btw er að leita mér af vinnu, þarf að vera skemmtileg og vel borguð... helst að þurfa klæðast bleikum einkennisfatnaði! Einhver? #wow #wowair A post shared by Matthías Bernhöj Daðason (@mattidada) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram Thank you WOW Air for the most incredible times! This has without a doubt been the best work place I have ever been a part of! To life long friends and awesome memories - I am thankful for it all and you will be missed #wowair #wowupyourlife A post shared by Rina Alma (@rinaalma) on Mar 28, 2019 at 5:58am PDT View this post on Instagram TAKK WOW air ..Fyrir skemmtilegustu minningarnar mínar, öll frábæru tækifærin, allt þetta æðislega fólk sem ég fékk að vinna með og að leyfa mér að vera partur af þessu frábæra teymi ! #wowair #wowaircrew A post shared by Thelma Rún Birgisdóttir (@thelmaarun) on Mar 28, 2019 at 5:39am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Alda Rúnarsdóttir Lopez (@aldakaren07) on Mar 28, 2019 at 5:33am PDT View this post on Instagram #wowair A post shared by Brynja Ásgeirsdóttir (@brynjaasgeirs) on Mar 28, 2019 at 5:32am PDT View this post on Instagram Mun aldrei aldrei aldrei gleyma öllu sem ég fékk að upplifa í gegnum þetta fyrirtæki WOW hjartað er gjörsamlega brotið #wowair #wowaircrew #rememberingwowair A post shared by Helena Ásmundsdóttir (@helenaasmunds) on Mar 28, 2019 at 5:29am PDT View this post on Instagram Þvílíkur heiður sem það hefur verið að vinna fyrir svona frábært fyrirtæki og með besta samstarfsfólkinu takk fyrir mig elsku WOWAIR #wowair #wowaircrew A post shared by Kristín Valdimars (@kristinvaldimars) on Mar 28, 2019 at 5:21am PDT View this post on Instagram Svo endalaust þakklát fyrir að hafa verið partur af þessu ævintýri takk WOW fyrir öll ferðalögin, skemmtilegan vinnustað og fyrir að leyfa mér að vera partur af wow fjölskyldunniTakk fyrir mig #wow #wowair #wowaircrew #wowfamily A post shared by A l e x a n d r a M j ö l l (@alexandramjoll22) on Mar 28, 2019 at 5:07am PDT View this post on Instagram Breiðasta brosið Takk fyrir síðustu 4 ár ! #wowair A post shared by Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir (@sigridurarnfjord) on Mar 28, 2019 at 4:55am PDT View this post on Instagram Elsku besta Wow air ég er orðlaus það sem þessi vinna hefur gert fyrir mig ég er svo þakklát fyrir að hafa verið partur af WOW air í tvö ár og kynnst öllu þessu frábæra samstarfsfólki bestu wow ár lífs míns á mjög erfitt með að meðtaka það að þetta sé búið Takk fyrir allt #wowaircrew #wowair #crying #love A post shared by johanna kristin (@johannakrk) on Mar 28, 2019 at 4:33am PDT View this post on Instagram Takk fyrir öll ævintýrin og alla vinina #wowcabincrew #wowaircrew #wowair A post shared by Linda (@lindasteinars) on Mar 28, 2019 at 3:20am PDT WOW Air Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira