Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. 2.7.2025 15:47
Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ „Ég er smá stressuð og það er kannski bara eðlilegt,“ segir Eunice Quason, móðir knattspyrnu- og landsliðskonunnar Sveindísar Jane Jónsdóttur. 2.7.2025 13:40
Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Ég er stressaður,“ segir Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttir, leikmann íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Kvennalið okkar mætir Finnum í fyrsta leik á EM í Thun klukkan fjögur í dag. Brynjar er viss um að stelpurnar nái að leggja Finna að velli í dag. 2.7.2025 13:28
Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. 29.6.2025 21:32
Fotios spilar 42 ára með Fjölni Körfuboltamaðurinn Fotios Lampropoulos mun spila með Fjölni í fyrstu deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjölni. 27.6.2025 12:48
„Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ Íslenska frjálsíþróttalandsliðið er komið upp í 2. deild Evrópubikarsins eftir tvo magnaða daga í Maribor í Slóveníu í vikunni. Fyrirliðarnir eru einstaklega stoltir af hópnum. 27.6.2025 12:02
Einar tekur við Víkingum Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum. 27.6.2025 11:12
Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. 26.6.2025 17:32
Snorri Dagur í úrslit á EM Evrópumeistaramótið hófst í morgun í Samorín í Slóvakíu en þar tóku sex íslenskir sundmenn þátt í undanrásum. 26.6.2025 15:45
Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. 26.6.2025 11:00