Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Linda Baldvinsdóttir segir aldrei of seint að finna ástina. Linda er 65 ára og nýgift eftir að hafa verið ein meira og minna í tólf ár með stuttum ástarævintýrum inn á milli. Linda kynntist núverandi manni sínum Björgvini Gunnarssyni framkvæmdastjóra fyrir þremur árum. Í dag búa þau saman sem hjón og eru yfir sig ástfangin. 9.1.2026 12:55
Snorri Másson leggi hornin á hilluna Nýja árið fer ágætlega af stað og ýmislegt spennandi í vændum, þá sér í lagi í pólitíkinni. Ísland í dag bankaði því uppá hjá Valgerði Bachmann, spámiðil og bað hana að lesa í árið 2026. Það gerir Valgerður með því að lesa í spil, stjörnumerki og skilaboð að handan. 8.1.2026 12:00
Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Liðið ár hefur verið viðburðaríkt hér á landi og margir Íslendingar gert það gott á árinu. Það eru þó fáir sem hafa átt jafn viðburðaríkt ár og áhrifavaldurinn og fjölmiðlakonan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn og fest sig í sessi sem ein efnilegasta fjölmiðlakona landsins. 7.1.2026 14:01
Haukur klár í stærra hlutverk „Stemningin er bara mjög góð eins og hún er alltaf á þessum tímapunkti að fara að byrja þetta og við erum bara spenntir að koma okkur út og spila fyrstu æfingaleikina, klára þennan undirbúning og gera það vel,“ segir Haukur Þrastarson fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Safamýrinni í gær. 7.1.2026 08:02
Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. 6.1.2026 18:00
Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. 6.1.2026 15:32
Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Tindastóll mætir Sigal Prishtina frá Kósóvó í ENBL-deildinni í kvöld. Ivan Gavrilovic verður ekki með liðinu. Stólarnir millilentu í Istanbúl á leið sinni yfir til Kósóvó en þegar fara átti með liðið í gegnum vegabréfaeftirlitið í landinu fékk einn leikmaður liðsins ekki leyfi til að koma inn í landið. Það er Serbinn Ivan Gavrilovic og mun ástæðan vera pólitísk. 6.1.2026 15:13
Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við höfunda Skaupsins á síðasta ári en þessi árlegi þáttur hefur að þessu sinni heilt yfir fengið verulega góða umsögn af þjóðinni. 6.1.2026 12:01
Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Portúgalinn Ruben Amorim var í dag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir fjórtán mánuði í starfi. Uppsögnin kemur íslenskum knattspyrnusérfræðingi ekki á óvart en Hjörvar Hafliðason hefur fylgst grannt með liði Manchester United í áratugi. 5.1.2026 19:31
„Þetta er skrýtið fyrir alla“ Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 30.12.2025 10:30