Ívar: Það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí Axel Örn Sæmundsson skrifar 10. mars 2019 20:30 Ívar var ekki sáttur í kvöld en hann hættir eftir tímabilð. vísir/bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45
Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16