Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 15:36 Zinedine Zidane með bikarinn með stóru eyrun sem hann vann þrjú ár í röð sem stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira