Laun bankastjóra lækkuð Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2019 16:19 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Hanna Laun bankastjóra Íslandsbanka og Landsbankans hafa verið lækkuð. Frá þessu er greint í bréfi Bankasýslu ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra í dag. Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða 3.650.000 á mánuði án hlunninda frá og með 1. apríl. Laun hennar í dag eru 4.200.000 á mánuði en námu 3.850.000 á mánuði þegar ríkissjóður eignaðist allt hlutafé í bankanum árið 2016. Þá hefur kaupaukakerfi bankans einnig verið afnumið með breytingum á eignarhaldi bankans. Samkvæmt upplýsingum Bankasýslunnar nema hlunnindi Birnu frá og með 1. apríl um 200 þúsund krónum á mánuði. Nema því laun hennar með hlunnindum frá og með 1. apríl 3.850 þúsund krónum. Hefur því öll hækkun sem varð frá yfirtöku ríkisins á bankanum verið dregin til baka. Laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, hafa verið lækkuð úr 3,8 milljónum króna í 3,2 milljónir króna og verða bifreiðahlunnindi hennar 206 þúsund krónur. Með hlunnindum verða heildarmánaðarlaun Lilju Bjarkar 3,5 milljónir króna frá og með 1. apríl næstkomandi. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. 28. febrúar 2019 16:28 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Laun bankastjóra Íslandsbanka og Landsbankans hafa verið lækkuð. Frá þessu er greint í bréfi Bankasýslu ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra í dag. Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, verða 3.650.000 á mánuði án hlunninda frá og með 1. apríl. Laun hennar í dag eru 4.200.000 á mánuði en námu 3.850.000 á mánuði þegar ríkissjóður eignaðist allt hlutafé í bankanum árið 2016. Þá hefur kaupaukakerfi bankans einnig verið afnumið með breytingum á eignarhaldi bankans. Samkvæmt upplýsingum Bankasýslunnar nema hlunnindi Birnu frá og með 1. apríl um 200 þúsund krónum á mánuði. Nema því laun hennar með hlunnindum frá og með 1. apríl 3.850 þúsund krónum. Hefur því öll hækkun sem varð frá yfirtöku ríkisins á bankanum verið dregin til baka. Laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, hafa verið lækkuð úr 3,8 milljónum króna í 3,2 milljónir króna og verða bifreiðahlunnindi hennar 206 þúsund krónur. Með hlunnindum verða heildarmánaðarlaun Lilju Bjarkar 3,5 milljónir króna frá og með 1. apríl næstkomandi.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. 28. febrúar 2019 16:28 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. 28. febrúar 2019 16:28