Tveir á toppnum eftir sjötta kvöldið í pílunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 16:45 Michael van Gerwin. Getty/Bryn Lennon Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld Aðrar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld
Aðrar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira