Kvennó vann Gettu betur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. mars 2019 21:01 Lið Kvennaskólans rétt eftir að úrslitin urðu ljós. RÚV Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur. Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Gettu betur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Kvennaskólinn í Reykjavík stóð í kvöld uppi sem sigurvegari spurningakeppni menntaskólanna, Gettu betur, í kvöld. Kvennó bar sigurorð af Menntaskólanum í Reykjavík með eins stigs mun. Staðan eftir fyrsta lið keppninnar, hraðaspurningarnar víðfrægu, var hnífjöfn, 20 stig gegn 20. Eftir að bjölluspurningum var lokið var staðan enn í járnum, eða 28-28. Að vísbendingaspurningum og þríþraut lokinni voru úrslitin ráðin. Ekki mátti miklu muna en lokaniðurstaðan var eins stigs sigur Kvennaskólans, 30-29. Sigurliðið, lið Kvennaskólans, var skipað þeim Fjólu Ósk Guðmannsdóttur, Hlyni Ólasyni og Berglindi Bjarnadóttur. Lið MR, sem varð að gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, samanstóð af þeim Sigrúnu Völu Árnadóttur, Hlyni Blæ Sigurðssyni og Ármanni Leifssyni. Menntaskólinn í Reykjavík er sigursælasti skóli í sögu Gettu betur, en MR hefur hampað Hljóðnemanum, verðlaunagrip keppninnar, alls 20 sinnum. Skólinn á einnig lengstu sigurgöngu keppninnar, en skólinn sigraði keppnina 11 ár í röð á árunum 1993-2003. Þetta var þriðji sigur Kvennaskólans í úrslitum Gettu betur.
Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Gettu betur Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira