Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Andri Eysteinsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 18. mars 2019 20:16 Frá Esjurótum Vísir/Jói K. Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K. Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K.
Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira