Formaður japönsku ólympíunefndarinnar hættir vegna ásakana um spillingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 16:00 Ólympíuleikarnir hafa einu sinni áður farið fram í Tókýó, það var árið 1964 vísir/getty Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári. Japan Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira
Formaður japönsku ólympíunefndarinnar ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í nefndinni vegna ásakana um spillingu og mútur í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Franskir saksóknar eru að rannsaka Tsunekazu Takeda, formann japönsku ólympíunefndarinnar, vegna ásakana um að hann hafi borgað tvær milljónir evra til þess að tryggja Tókýó Ólympíuleikana árið 2020. Istanbúl og Madríd sóttust einnig eftir því að halda leikana, en ákvörðunin var tekin árið 2013. „Ég veit ekki til þess að ég hafi gert neitt ólöglegt,“ sagði Takeda þegar hann tilkynnti það að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri til formennsku nefndarinnar. Formennskutíð hans mun því ljúka í júní en hann hefur verið formaður síðan 2001. Þessar tvær milljónir evra voru greiddar til fyrirtækis sem tengist syni Lamine Diack, en Diack er fyrrum formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins og sat í alþjóðlegu ólympíunefndinni þegar Tókýó var úthlutað að halda leikana 2020. Japanska ólympíunefndin sagði í skýrslu sem kom út 2016 að greiðslan væri heiðarleg og lögleg greiðsla fyrir ráðgjafaþjónustu. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 24. júlí á næsta ári.
Japan Ólympíuleikar Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Sjá meira