Tómas Þór Þórðarson stýrði þættinum eins og vanalega en í settinu voru þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson.
G-form Hætt'essu var á sínum stað í gærkvöldi en fyndnar sendingar, auglýsingaklifur Írisar Bjarkar og svo margt, margt fleira mátti finna í pakka gærkvöldsins.
Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér fyrir neðan.