Er löngum stundum með líkum í kjallara við Barónsstíg Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2019 11:12 Pétur Guðmann Guðmannsson segir að krufningin sé heldur einmanaleg iðja. visir Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum. Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum.
Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira