Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2019 15:30 Litrík hús Notting Hill eru vinsæl á meðal áhrifavalda í myndatökur fyrir Instagram. vísir/getty Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb. Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb.
Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“