Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 12:55 Dragon-geimferjan lögð upp á Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísir/EPA Allt gekk að óskum þegar geimferja SpaceX lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu fyrir hádegi í dag. Ferjan, sem er ætlað að flytja menn út í geim, er í sínu fyrstu tilraunaflugi til og frá geimstöðinni. Þrír geimfarar um borð í geimstöðinni fylgdust grannt með því þegar sjálfstýring Dragon-geimferjunnar lagði henni að stöðinni. Hún varð þar með fyrsta bandaríska geimfarið sem er hannað til að flytja menn hefur komið til geimstöðvarinnar í átta ár. Um borð var brúða sem hefur fengið nafnið Ripley. Einkarekna geimferðafyrirtækið SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að flytja geimfara. NASA hefur þurft að leigja pláss í rússneskri geimferju frá því að síðustu geimskutlunni var lagt árið 2011. Gangi allt að óskum á SpaceX að flytja tvo geimfara þegar í sumar, að sögn AP-fréttastofunnar. Dragon-ferjunni var skotið á loft í gær. Hún yfirgefur geimstöðina og heldur aftur til jarðar á föstudag. Ætlunin er að lenda ferjunni í Atlantshafinu undan ströndum Flórídaskaga. Fylgst verður grannt með hvernig ferjan þolir gríðarlega kraftana þegar hún fellur logandi í gegnum lofthjúp jarðar og hvort lífkerfi hennar ráða við álagið.Capture confirmed! After making 18 orbits of Earth since its launch, @SpaceX's #CrewDragon spacecraft successfully attached to the @Space_Station via “soft capture” at 5:51am ET while the station was traveling just north of New Zealand. Watch: https://t.co/oJKHgK8eV7 pic.twitter.com/xO1rU5cAMM— NASA (@NASA) March 3, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Allt gekk að óskum þegar geimferja SpaceX lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu fyrir hádegi í dag. Ferjan, sem er ætlað að flytja menn út í geim, er í sínu fyrstu tilraunaflugi til og frá geimstöðinni. Þrír geimfarar um borð í geimstöðinni fylgdust grannt með því þegar sjálfstýring Dragon-geimferjunnar lagði henni að stöðinni. Hún varð þar með fyrsta bandaríska geimfarið sem er hannað til að flytja menn hefur komið til geimstöðvarinnar í átta ár. Um borð var brúða sem hefur fengið nafnið Ripley. Einkarekna geimferðafyrirtækið SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að flytja geimfara. NASA hefur þurft að leigja pláss í rússneskri geimferju frá því að síðustu geimskutlunni var lagt árið 2011. Gangi allt að óskum á SpaceX að flytja tvo geimfara þegar í sumar, að sögn AP-fréttastofunnar. Dragon-ferjunni var skotið á loft í gær. Hún yfirgefur geimstöðina og heldur aftur til jarðar á föstudag. Ætlunin er að lenda ferjunni í Atlantshafinu undan ströndum Flórídaskaga. Fylgst verður grannt með hvernig ferjan þolir gríðarlega kraftana þegar hún fellur logandi í gegnum lofthjúp jarðar og hvort lífkerfi hennar ráða við álagið.Capture confirmed! After making 18 orbits of Earth since its launch, @SpaceX's #CrewDragon spacecraft successfully attached to the @Space_Station via “soft capture” at 5:51am ET while the station was traveling just north of New Zealand. Watch: https://t.co/oJKHgK8eV7 pic.twitter.com/xO1rU5cAMM— NASA (@NASA) March 3, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira