Einherjar pökkuðu Jokers saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 18:00 Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, spilar alltaf vel fyrir sína menn. mynd/einherjar Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is. Aðrar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira
Íslenska ruðningsliðið Einherjar heldur áfram að gera það gott en liðið vann sannfærandi sigur, 41-13, á þýska liðinu HOF Jokers um síðustu helgi. Einherjar mun sterkara liðið frá upphafi og sigurinn aldrei í hættu. Þýska liðið fann aldrei taktinn og stig liðsins komu ekki fyrr en í síðari hálfleik. Þá voru Einherjar löngu stungnir af. Jokers var með sterka bandaríska leikmenn en hraustlega var tekið á þeim og þeir fundu ekki taktinn fyrr en of seint. Bergþór Pálsson, leikstjórnandi Einherja, var venju samkvæmt afar öflugur og leiddi sitt lið áfram. Hlauparinn Ingi Þór Kristjánsson skilaði sínu líka en það voru ungu strákarnir í Einherjaliðinu sem slógu í gegn. Hinir 17 ára gömlu Tómas Andrés Kolbeinsson og Theodór Sölvi Ólafsson sem og hinn 18 ára gamli Ágúst Ingi Óskarsson voru allir að þreyta frumraun sína með liðinu og vou ótrúlega öflugir. Gripu flesta bolta og færðu Einherjum mun meiri breidd en áður. Gaman að sjá unga stráka koma upp til þess að taka við keflinu. Framtíðin er þeirra. Einherjar hafa nú spilað tíu leiki gegn erlendum liðum og hafa unnið sjö þeirra. Einherjar spila svo sinn stærsta leik þann 16. mars en þá kemur bandarískt lið í heimsókn í fyrsta skipti. Hægt er að kaupa miða á þann viðburð á tix.is.
Aðrar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Sjá meira